Skip to main content

Vespur

Hjá okkur fást Znen bensín- og rafmagnsvespur, en Nítró hefur verið með umboð fyrir Znen vespurnar í áratug og eru þetta mest seldu vespurnar á Íslandi enda hafa þær reynst einkar vel, eyða litlu og hafa lága bilanatíðni. Í boði eru svokallaðar gangstéttavespur bæði rafmangs og bensín sem þarf ekki próf á, né að tryggja. Einnig eru fáanlegar öflugri besnínvespur bæði 50 og 125 kúbika.

Vöruflokkar

Vöruflokkar

Vafrakökur

Með því að heimsækja vefinn okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum.

Back to top